Kaffi Klassík

Staðurinn

Kaffi Klassik er notalegt og vingjarnlegt kaffihús á 3ju hæð Kringlunnar.

Kaffi Klassik býður upp á mikið úrval af ýmsu góðgæti, svo sem rjómatertur, marengstertur, fjölda tegunda af kökubitum og margt, margt fleira.

Einnig erum við með smurt brauð / smörrebrod, aspasstykki, rúnstykki, panini, kjötlokur, beikonlokur, bökur og fleira brauðmeti.

Alla daga bjóðum við upp á crepes matseðilinn okkar, súpu dagsins með brauði á 890,- og rétti dagsins, t.d. pastarétti og salöt.

Í hádeginu bjóðum við einnig upp á léttan brunch milli kl. 11:00 – 14:00.

Verið Velkomin